Fréttir úr kórastarfinu

Kórastarfið veturinn 2017-2018

Kóræfingar Barna-og unglingakórsins hefjast mánudaginn 28. ágúst og eru stúlkur jafnt sem drengir velkomin í kórana. Barnakórinn (6-10 ára) æfir á mánudögum kl.17-17:50 Unglingakórinn (11-16 ára) æfir á mánudögum kl. 18:00-19:15 og fimmtudögum kl. 17:30-18:45 Skráning...

read more

Vorhátið kirkjunnar

Vorhátið kirkjunnar hefur verið flýtt til sunnudagsins 24.apríl kl. 11:00. Mæting kóranna til upphitunar verður auglýst síðar. Eftir stutta dagsskrá í kirkjunni þar sem Barna-og unglingakórar kirkjunnar koma fram verður boðið upp á grillaðar pylsur og andlitmálningu....

read more

Dagskrá Kóranna

Hér má fylgjast með því sem er um að vera hjá kórunum hverju sinni.
Einnig er hægt að sækja dagatal fyrir hvorn kór fyrir sig
og tengja við ykkar eigin dagatal.

Hér til hliðar má skrá börnin í kórastarf Barna- og Unglingakór Hafnarfjarðarkirkju.

Skráning í Kór

Þáttökugjald
þátttaka í Barnakórnum er 5000 kr. og unglingakórnum 9000 kr. Gert er ráð fyrir að greiðslur berist eigi síðar en 15.september inn á reikning kórsins.
Rnr: 545-26-9076 og Kt: 590169-7069. Mikilvægt er að setja nafn barns í skýringu á millifærsluna.

Hafnarfjarðarkirkja

Hafðu samband

9 + 12 =