Komin til Kaupmannahafnar

Jæja, þá erum við komin til Kaupmannahafnar. Ferðalagið gekk nokkuð áfallalaust fyrir sig, ef frá er talið að fylgihlutir með rafmagnspíanói Önnu skiluðu sér ekki úr flugvélinni. Við erum hins vegar búin að fá skilaboð um að gripirnir séu komnir í leitirnar og bíðum...

Talið niður í Danmerkurferð!

Nú er um það bil sólarhringur þangað til Unglingakórinn verður kominn til Kaupmannahafnar. Kórfélagar eru orðnir rosalega spenntir og vonandi byrjaðir að pakka niður. Svo mæta allir súperhressir niður að Hafnarfjarðarkirkju kl. 4.30 í nótt – kannski þurfa sumir að...