Barnakóramót Hafnarfjarðar verður haldið í Víðistaðakirkju 9.mars nk.

Að þessu sinni taka eldri barnakórinn og unglingakórinn þátt.

Kórarnir mæta eins og áður,  fyrst til æfinga og síðan verður boðið upp á létta hressingu.
Í lokin verða tónleikar sem eru öllum opnir.

Mæting yngri kóra er kl.11:00. Tónleikarnir hefjast kl. 12:30 – ca.13.30
Mæting eldri kóra er kl. 14:00. Tónleikarnir hefjast kl. 15:30 – ca 16.30

Comments

comments