Vegna misskilnings hjá sölumanni Ölgerðarinnar getum við því miður ekki boðið upp á gul kerti frá þeim, þau eru uppseld. Þess í stað verðum við með gul hátíðarkerti frá Heimaey kertaverksmiðju http://www.heimaeyjarkerti.is/image en þau eru 37 cm löng og koma 4 í pakka. Þau eru aðeins ódýrari í innkaupum og því verður hagnaður fyrir hvern pakka kr. 644. Kertin koma frá Vestmannaeyjum og til þess að afhendingin gangi upp verður að stytta sölutímann um sólarhring, pantanir þurfa því að berast í síðasta lagi mánudaginn 23. mars á netfangið krummagull@gmail.com.

Vona að þessi breyting komi sér ekki illa fyrir ykkur, en ef þið eruð búin að selja mikið af Duni kertunum og ekki gengur upp að breyta yfir í Heimaeyjarkertin, þá gætuð þið bjargað málunum og farið í Bónus og keypt þau þar á mun lægra verði en Ölgerðin bauð okkur ?

Comments

comments