Kóramót í Víðistaðakirkju

Barna og unglingakór Hafnarfjarðarkirkju tekur þátt í Barnakóramóti Hafnarfjarðar 14. mars nk. Barnakórinn mætir í svörtum og/eða hvítum fötum kl. 11 í Víðistaðakirkju, æfir og fær hressingu. Tónleikar hefjast kl. 12:30 Unglingakórinn mætir í svörtum og /eða hvítum...

Gleðilegt nýtt ár!

Kóræfingar Unglingakórs hefjast fimmtudaginn 8.janúar Kóræfingar Barnakórs hefjast mánudaginn 12.janúar Takk fyrir samveruna árið 2014, hlakka til að njóta ársins 2015 með öllum söngfuglunum mínum. Áramótakveðja, Helga

Vorhátíð Hafnarfjarðarkirkju

Nú á sunnudaginn 11.maí syngja allir kórarnir á vorhátið kirkjunnar. Mæting hjá Barnakórunum 10:50 en hjá unglingakór 10:15 Verðum sumarlega klædd og í okkar besta skapi. Fjölmennum á hátíðina. Skellum okkur í snú snú, hoppukastala og pulsum okkur...

Söngur á Skírdag

Næst syngur Eldri barnakór og unglingakór í Hallgrímskirkju á Skírdag. Sameiginleg æfing unglingakór og Eldribarnakórs fyrir tónleikana er mánudaginn 14.apríl kl. 17-18 í Hafnarfjarðarkirkju. Einnig er æfing með hljómsveit og einsöngvara í Hallgrímskirkju...