Fjáröflun – lengdur sölutími

Ákveðið hefur verið að lengja sölutímann í fjáröfluninni um 3 daga eða til fimmtudagsins 12. febrúar. Vörurnar verða þá afhentar mánudaginn 16. febrúar frá kl. 19.00 – 19.30. Þá hefur komið í ljós að HP kökugerð hefur hækkað verð á sínum vörum og hagnaður af þeim því...

FEBRÚARFJÁRÖFLUN

Þá er komið að enn einni fjáröfluninni hjá Unglingakór Hafnarfjarðarkirkju. Að þessu sinni ætlum við að selja WC pappír, eldhúsrúllur, flatkökur, kleinur, snúða og pizzur. Þetta eru allt vörur sem við höfum verið með áður og selt vel af. Nú eru aðeins fjórir mánuðir...

Súputónleikar

Fimmtudaginn 30. október heldur Unglingakór Hafnarfjarðarkirkju „súputónleika“ í Hafnarfjarðarkirkju. Unglingakórinn, ásamt Barnakórnum verða með tónleikadagskrá í kirkjunni og svo ganga aðstandendur unglingakórs saman yfir í Hásali og borða súpu saman. Tónleikarnir...

Danmerkurferð Unglingakórsins

Nú er síðustu fjáröflun lokið fyrir Danmerkurferðina og ekki nema einn og hálfur mánuður í brottför. Ferðanefndin stendur á haus þessa dagana við að hnýta síðustu hnútana í skipulagningunni. Stefnan er tekin á foreldrafund mánudaginn 7. maí – við sendum út tölvupóst í...

Fjáröflun í febrúar

Það seldist vel í fjáröflun okkar í þetta sinnið. Hins vegar kom upp einhver ruglingur við afhendinguna og í ljós kom að einhverja vantar vörur sem höfðu verið pantaðar. Póstur hefur verið sendur á alla vegna þessa og vonumst við til að allir sjái sér fært að...