Kóramót í Víðistaðakirkju

Barna og unglingakór Hafnarfjarðarkirkju tekur þátt í Barnakóramóti Hafnarfjarðar 14. mars nk. Barnakórinn mætir í svörtum og/eða hvítum fötum kl. 11 í Víðistaðakirkju, æfir og fær hressingu. Tónleikar hefjast kl. 12:30 Unglingakórinn mætir í svörtum og /eða hvítum...

Súputónleikar

Fimmtudaginn 30. október heldur Unglingakór Hafnarfjarðarkirkju „súputónleika“ í Hafnarfjarðarkirkju. Unglingakórinn, ásamt Barnakórnum verða með tónleikadagskrá í kirkjunni og svo ganga aðstandendur unglingakórs saman yfir í Hásali og borða súpu saman. Tónleikarnir...

Vorhátíð Hafnarfjarðarkirkju

Nú á sunnudaginn 11.maí syngja allir kórarnir á vorhátið kirkjunnar. Mæting hjá Barnakórunum 10:50 en hjá unglingakór 10:15 Verðum sumarlega klædd og í okkar besta skapi. Fjölmennum á hátíðina. Skellum okkur í snú snú, hoppukastala og pulsum okkur...

Söngur á Skírdag

Næst syngur Eldri barnakór og unglingakór í Hallgrímskirkju á Skírdag. Sameiginleg æfing unglingakór og Eldribarnakórs fyrir tónleikana er mánudaginn 14.apríl kl. 17-18 í Hafnarfjarðarkirkju. Einnig er æfing með hljómsveit og einsöngvara í Hallgrímskirkju...