Þá er komið að enn einni fjáröfluninni hjá Unglingakór Hafnarfjarðarkirkju. Að þessu sinni ætlum við að selja WC pappír, eldhúsrúllur, flatkökur, kleinur, snúða og pizzur. Þetta eru allt vörur sem við höfum verið með áður og selt vel af.

Nú eru aðeins fjórir mánuðir þar til kórinn fer til Ungverjalands og því hvetjum við alla til að taka þátt og minnum á að peningarnir sem hver og einn safnar eru eyrnamerktir hverju barni fyrir sig.

Þessar vörur eru í boði:

WC pappír NICKY SOFT TOUCH, mjúkur, 2ja laga, 40 rúllur  3500 kr.

WC pappír REGINA impressions, mjúkur, 3ja laga, 30 rúllur  4000 kr.

Eldhúsrúllur NICKY hvítar 20 stk. í pakkningu  3500 kr.

10 stk. HP flatkökur (heilar hringlaga)  1000 kr.

10 stk. HP kleinur  800 kr.

10 stk. HP kanilsnúðar  800 kr.

Pizzur (ófrosnar) 3 stk. í pk. (1 margarita, 1 pepperoni og 1 skinku) 1800 kr.

Vinsamlegast sendið pöntunina (heildarfjölda hverrar vöru) á netfangið krummagull@gmail.com í síðasta lagi mánudaginn 9. febrúar.

Vörurnar verða afhentar fimmtudaginn  12. febrúar í Hafnarfjarðarkirkju frá kl. 18 – 18.30. Ef einhver getur ekki nýtt sér þann tíma er hægt að hafa samband við Steinunni í síma 692-9140.

Uppgjör vegna sölu skal leggja inn á bankareikning 0545-26-009076, kt. 590169-7069 í síðasta lagi mánudaginn 23. febrúar.Nauðsynlegt er að senda kvittun á netfangið asdishuld@gmail.com

Comments

comments