Ákveðið hefur verið að lengja sölutímann í fjáröfluninni um 3 daga eða til fimmtudagsins 12. febrúar. Vörurnar verða þá afhentar mánudaginn 16. febrúar frá kl. 19.00 – 19.30.

Þá hefur komið í ljós að HP kökugerð hefur hækkað verð á sínum vörum og hagnaður af þeim því aðeins minni en áður hefur komið fram.

Hér er uppfærður listi yfir hagnað hverrar vöru:

VörutegundSöluverðInnkaupsverðHagnaður
40 rúllur WC pappír3.5002.4001.100
30 rúllur WC pappír4.0002.6001.400
20 eldhúsrúllur3.5002.4001.100
10 stk. HP flatkökur1.000500  500
10 stk. HP kleinur800400  400
10 stk. HP kanilsnúðar800400  400
3 stk. pizzur1.800        1.250  550

Comments

comments