Kórastarfið hefst að nýju eftir sumarfrí mánudaginn 1. september.
Endilega tilkynnið þátttöku með nafni, aldri og símanúmeri  á helga.loftsdottir@gmail.com
og síðan er bara að mæta!!
Ath. að yngri barnakórinn verður að þessu sinni í sex vikna námskeiðskformi, sjá nánar hér að neðan.

Kórskóli (börn fædd 2008-2010) mánudag 16:30-17:10 verð 4000 kr.
Barnakór (börn í 2.-5.bekk) mánudag kl. 17:15-18:00 verð 5000 kr.
unglingakór (ungmenni í 6.-10.bekk) mánudag kl. 18:-00-19:00 og fimmtudag kl. 17:15-18:45 8000 kr.

kórgjald greiðist inn á reikning kórsins sem er 0545-26-9076 kt: 590169-7069.
Muna að setja nafn barns í skýringu og senda kvittun á helga.loftsdottir@gmail.com

Helga Loftsdóttir kórstjóri og Anna Magnúsdóttir píanóleikari halda sex vikna tónlistarnámskeið fyrir börn fædd 2008-2010 (4-6 ára) í Hafnarfjarðarkirkju. Tónlistarnámskeiðið er hugsað sem undirbúningur fyrir þátttöku barna í kórastarfi þar sem unnið er með tónlistina í gegnum söng, leik, hlustun og hljóðfæraleik. Námskeiðinu lýkur með framkomu barnanna í fjölskylduguðþjónustu sunnudaginn 12.október.
Námskeiðið er haldið í safnaðarheimili Hafnarfjarðarkirkju mánudaga kl.16:30-17:10.
Miðað er við 14 börn á hverju námskeiði og er foreldrum velkomið að taka þátt.
Verð: 4000 kr. Skráning fer fram á helga.loftsdottir@gmail.com

Comments

comments