Nú er allt komið á hreint með óvissuferðina sem farin verður fimmtudaginn 14.maí n.k.
Mæting er kl. 11:30 við Hafnarfjarðarkirkju og er áætluð heimkoma um 15:00
Vegna lélegrar veðurspár verðum við ekki útivið en börnin mega gjarnan koma í þægilegum klæðnaði og með nesti í poka. Takk kærlega fyrir veturinn, hafið það gott í sumar!!

Comments

comments