Þá er komið að næst síðustu fjáröfluninni fyrir Ungverjalandsferðina. Þar sem Sælgætisgerðin Freyja hefur hækkað páskaeggin um tæp 40% frá því í fyrra, var ákveðið að sleppa þeim í þetta sinn og selja þess í stað páskaliljur, páskagreinar, kerti og servíettur.

Hér sést hagnaður hverrar vöru:

SöluverðInnkaupsverðHagnaður
Páskaliljur1500744756
Páskagreinar1500744756
Hátíðarkerti gul 37 sm1000356644
Servíettur – Eiernest1000327673
Servíettur – Bright Chicken1000394606

Vinsamlegast sendið pöntunina (heildarfjölda hverrar vöru) á netfangið krummagull@gmail.com í síðasta lagi þriðjudaginn 24. mars.

Vörurnar verða afhentar fimmtudaginn 26. mars í Hafnarfjarðarkirkju frá kl. 18.30 – 19.00.

Uppgjör vegna sölu skal leggja inn á bankareikning 0545-26-009076, kt. 590169-7069 í síðasta lagi miðvikudaginn 1. apríl. Nauðsynlegt er að senda kvittun á netfangið asdishuld@gmail.com  

Comments

comments