Hæ hó jibbíjeij!

Gleðilegan þjóðhátíðardag! Í gærmorgun mættum við í Esajas kirkju á sameiginlega æfingu með danska kórnum. Þar var meðal annars farið yfir lögin sem á að syngja í messunni sem er núna á eftir. Að æfingu lokinni var hópnum smalaði í strætó og svo í metró...

Fjáröflunartónleikar laugardaginn 9. júní

Fjáröflunartónleikar Unglingkórs Hafnarfjarðarkirkju vegna kórferðar til Danmerkur verða haldnir 9. júní kl. 15:00 í Hafnarfjarðarkirkju. Aðgangseyrir er 1500 kr. – Tónleikar, kaffi og meðlæti. Frítt fyrir 12 ára og yngri. Allir...

Dr. Jekyll & Mr. Hyde

Eigandi hótelsins er kona komin aðeins yfir miðjan aldur. Hún hefur ekki alveg náð að tækla hugtakið þjónustulund, svo ekki sé meira sagt. Stundum vill hún allt fyrir okkur gera (en þó á svolítið hryssingslegan hátt) en aðrar stundir er hún sérlega afundin og liggur...

Verslað meira – Forn klósett – og svo Jónshús!

Í morgun eftir morgunmat var ákveðið að skipta krökkunum upp í litla hópa og svo var farið undir stjórn fararstjóranna í verslunarleiðangur, því einn og hálfur tími í einni búð í gær var alls ekki nóg fyrir krakkana. Allir fengu heimatilbúið nesti til að grípa í milli...

Verslað í ferðatöskur og sungið í strætó

Dagurinn í dag hófst á örlítilli verslunarferð. Við fórum í eina H&M búð á Strikinu og þar heyrðust setningar eins og “Hvað er þessi búð eiginlega stór?”, “Fáum við ekki meiri tíma hérna?” og þar fram eftir götunum. Svo gleyptum við í okkur hádegismat, fórum upp...