kórgjald fyrir veturinn 2012-2013

Fyrir veturinn höfum við greitt eitt kórgjald sem er fyrir kostnaði fyrir uppákomum t.d.vegna pizzuveislu, náttfatapartý, vorferðar/óvissuferðar og léttum veitingum á æfingum ofl. Þetta fyrirkomulag hefur komið vel út og er mun þægilegra en að borga fyrir hvert skipti...

Fyrsta fjölskylduguðþjónusta vetrarins

Sunnudaginn 9.september kl.11:00 verður fjölskylduguðþjónusta í Hafnarfjarðarkirkju. Bæði Barna-og unglingakórinn mun taka þátt í guðþjónustunni Mæting fyrir barnakórana  er kl.10:50 í snyrtilegum klæðnaði Mæting fyrir unglingakórinn er kl. 10:30 í svörtu og/eða...