Sungið á söngvahátíð barnanna í Hallgrímskirkju

Unglingakórinn mun syngja í Hallgrímskirkju á skírdag kl.17:00 þar munu 50 börn og unglingar  stíga á stokk ásamt Agli Ólafs, lögreglukórnum og hljómsveit. Aðgangur ókeypis. Æfing vegna þessa er í Seljakirkju á mánudaginn 25. mars  kl. 17:00 og miðvikudaginn 27.mars...

Barnakóramót Hafnarfjarðar

Barnakóramót Hafnarfjarðar verður haldið í Víðistaðakirkju 9.mars nk. Að þessu sinni taka eldri barnakórinn og unglingakórinn þátt. Kórarnir mæta eins og áður,  fyrst til æfinga og síðan verður boðið upp á létta hressingu. Í lokin verða tónleikar sem eru öllum opnir....