Æfingar færast til

Fimmtudagsæfingin okkar færist fram á miðvikudag kl. 18:30-19:30 vegna árshátíðar í skólum bæjarins! En samt sem áður þarf að sækja fjáröflunarvörurnar kl. 18:00-18:30 niðrí kirkju. Þeir sem ekki geta nýtt sér þann tíma hafa samband við Steinunni í síma...

Söngur á Skírdag

Næst syngur Eldri barnakór og unglingakór í Hallgrímskirkju á Skírdag. Sameiginleg æfing unglingakór og Eldribarnakórs fyrir tónleikana er mánudaginn 14.apríl kl. 17-18 í Hafnarfjarðarkirkju. Einnig er æfing með hljómsveit og einsöngvara í Hallgrímskirkju...