Fjáröflun – lengdur sölutími

Ákveðið hefur verið að lengja sölutímann í fjáröfluninni um 3 daga eða til fimmtudagsins 12. febrúar. Vörurnar verða þá afhentar mánudaginn 16. febrúar frá kl. 19.00 – 19.30. Þá hefur komið í ljós að HP kökugerð hefur hækkað verð á sínum vörum og hagnaður af þeim því...

FEBRÚARFJÁRÖFLUN

Þá er komið að enn einni fjáröfluninni hjá Unglingakór Hafnarfjarðarkirkju. Að þessu sinni ætlum við að selja WC pappír, eldhúsrúllur, flatkökur, kleinur, snúða og pizzur. Þetta eru allt vörur sem við höfum verið með áður og selt vel af. Nú eru aðeins fjórir mánuðir...