Skoðunarferð, dýragarður og hitabylgja

Dagurinn í dag hófst á skoðunarferð í rútu  um borgina undir leiðsögn Ferenc. Hann sagði okkur að fram hefði komið viðvörun frá ungverska landlæknisembættinu um yfirvofandi hitabylgju. Allir þyrftu að passa að drekka mikið vatn og helst vera með höfuðfat til varnar...

Ferðarbyrjun

Á miðvikudagskvöldi mættu 25 kórfélagar unglingakórsins og 6 fararstjórar í Leifsstöð. Spenningurinn var mikill og strax í innritunarröðinni var byrjað að syngja. Við fengum framúrskarandi þjónustu í innrituninni. Hópurinn var tékkaður inn alla leið og við fengum...

Styttist í ferð…

Nú styttist í ferð Unglingakórsins til Ungverjalands. Allar nánari upplýsingar um ferðatilhögun má finna undir Ferðalög > Ungverjaland 2015

Foreldrafundur

Við minnum á foreldrafundinn sem verður í kvöld (mánudag) kl. 19:00. Umræðuefnið er Ungverjalandsferð Unglingakórsins.