Unglingakórinn söng í fjölskylduguðþjónustu í gær

Í gær var kristniboðsdagur kirkjunnar og söng unglingakórinn að því tilefni í fjölskylduguðþjónustu. Í athöfninni söng kórinn afar fallega, bæði sem leiðandi safnaðarsöngs og sem flytjendur tveggja laga. Einnig fengum við að sjá myndir úr ferð Jóns Helga prests frá...

Kóræfingar Unglingakórs hefjast fimmtudaginn 8.janúar Kóræfingar Barnakórs hefjast mánudaginn 12.janúar Takk fyrir samveruna árið 2014, hlakka til að njóta ársins 2015 með öllum söngfuglunum mínum. Áramótakveðja, Helga