Barnakóramót Hafnarfjarðar

Barna- og Unglingakór Hafnarfjarðarkirkju tekur þátt í Barnakóramóti Hafnfirskra barnakóra í dag 12. mars. Mæting í Víðistaðakrikju til upphitunar í svörtum og hvítum fötum kl. 11. Tónleikar hefjast kl. 13:00 Allir velkomnir, enginn...

Æskulýðsmessa sunnudaginn 6.mars

Unglingakórinn mun syngja í æskulýðsmessu í Hafnarfjarðarkirkju n.k. sunnudag 6.mars kl. 11:00 Mæting til upphitunar í svörtum og/eða hvítum fötum kl. 10:00 Geri ráð fyrir að allir mæti, nema ég hafi þegar verið látin vita af...