Kóræfingar Unglingakórs hefjast fimmtudaginn 8.janúar Kóræfingar Barnakórs hefjast mánudaginn 12.janúar Takk fyrir samveruna árið 2014, hlakka til að njóta ársins 2015 með öllum söngfuglunum mínum. Áramótakveðja, Helga

Óvissuferð Barnakórs

Nú er allt komið á hreint með óvissuferðina sem farin verður fimmtudaginn 14.maí n.k. Mæting er kl. 11:30 við Hafnarfjarðarkirkju og er áætluð heimkoma um 15:00 Vegna lélegrar veðurspár verðum við ekki útivið en börnin mega gjarnan koma í þægilegum klæðnaði og með...

Vorthátíð-Vortónleikar

Á sunnudaginn 10. maí kl. 11 er vorhátíð kirkjunnar þar sem Barna og unglingakórinn kemur fram ásamt þeim sem hafa sinnt æskulýðsstarfi kirkjunnar. Mæting til upphitunar er fyrir unglingakór kl. 10:00 og Barnakór kl. 10:15. Eftir stutta dagsskrá í kirkjunni verður...

Óvissuferð yngri og eldri barnakórs

Sunudaginn 28.apríl. Mæting er við Hafnarfjarðarkirkju kl. 13:30 Klædd í venjuleg föt og úlpu ef þarf. Komið að kirkju kl. 16:40 Endilega látið mig vita ef börnin komast ekki í ferðina í síma 695-9584 Unglingakórinn er velkomin með í þessa ferð ef þið viljið  Bara...