Skoðunarferð, dýragarður og hitabylgja

Dagurinn í dag hófst á skoðunarferð í rútu  um borgina undir leiðsögn Ferenc. Hann sagði okkur að fram hefði komið viðvörun frá ungverska landlæknisembættinu um yfirvofandi hitabylgju. Allir þyrftu að passa að drekka mikið vatn og helst vera með höfuðfat til varnar...

Ferðarbyrjun

Á miðvikudagskvöldi mættu 25 kórfélagar unglingakórsins og 6 fararstjórar í Leifsstöð. Spenningurinn var mikill og strax í innritunarröðinni var byrjað að syngja. Við fengum framúrskarandi þjónustu í innrituninni. Hópurinn var tékkaður inn alla leið og við fengum...

Styttist í ferð…

Nú styttist í ferð Unglingakórsins til Ungverjalands. Allar nánari upplýsingar um ferðatilhögun má finna undir Ferðalög > Ungverjaland 2015

Óvissuferð Barnakórs

Nú er allt komið á hreint með óvissuferðina sem farin verður fimmtudaginn 14.maí n.k. Mæting er kl. 11:30 við Hafnarfjarðarkirkju og er áætluð heimkoma um 15:00 Vegna lélegrar veðurspár verðum við ekki útivið en börnin mega gjarnan koma í þægilegum klæðnaði og með...

Vestmannaeyjar

Unglingakórinn hélt í söng og skemmtiferð til Eyja helgina 19.-21.apríl. Með í för var stúlknakór Seljakirkju ásamt flottum foreldrum úr báðum kórum. Á leið til Landeyja kíktum við á Seljalandsfoss sem skartaði sínu fagursta þó að rigningin léti á sér kræla. Næst tók...

Hæ hó jibbíjeij!

Gleðilegan þjóðhátíðardag! Í gærmorgun mættum við í Esajas kirkju á sameiginlega æfingu með danska kórnum. Þar var meðal annars farið yfir lögin sem á að syngja í messunni sem er núna á eftir. Að æfingu lokinni var hópnum smalaði í strætó og svo í metró...