Unglingakórinn söng í fjölskylduguðþjónustu í gær

Í gær var kristniboðsdagur kirkjunnar og söng unglingakórinn að því tilefni í fjölskylduguðþjónustu. Í athöfninni söng kórinn afar fallega, bæði sem leiðandi safnaðarsöngs og sem flytjendur tveggja laga. Einnig fengum við að sjá myndir úr ferð Jóns Helga prests frá...

Hausttónleikar Unglingakórs og foreldrafundur

Hausttónleikar Unglingakórsins fara fram í Hafnarfjarðarkirkju fimmtudaginn 8. október kl. 18:00-18:30 Allir eru velkomnir, frítt inn. Foreldrafundur verður í ljósbroti safnaðarheimili kirkjunnar eftir tónleikana. Þar verður farið yfir mál er varðar kórinn m.a....

Vorthátíð-Vortónleikar

Á sunnudaginn 10. maí kl. 11 er vorhátíð kirkjunnar þar sem Barna og unglingakórinn kemur fram ásamt þeim sem hafa sinnt æskulýðsstarfi kirkjunnar. Mæting til upphitunar er fyrir unglingakór kl. 10:00 og Barnakór kl. 10:15. Eftir stutta dagsskrá í kirkjunni verður...

Breyttur æfingatími fyrir skírdag

Í dag gekk æfingin fyrir skírdag svo vel að það var ákveðið að stytta æfingatímann á miðvikudaginn. Mæting er því kl. 11 á miðvikudag, en ekki 10 eins og fram hefur komið. Boðið verður upp á léttar veitingar þannig að  kórfélagar þurfa ekki að koma með nesti með...

Söngur á skírdag

Æfingar fyrir 4.-5.bekkjar stúlkur og unglingakór mánudagur 30. mars Æfing í Hallgrímskirkju kl. 17:00-18:00 Muna að koma með kórmöppur þeir sem það þurfa miðvikudagur 1.apríl Æfing í Hallgrímskirkju kl. 10:00 – ca. 13:00. skírdagur 2.apríl Tónleikar í...