Kóræfingar Barna-og unglingakórsins hefjast mánudaginn 28. ágúst og eru stúlkur jafnt sem drengir velkomin í kórana.

Barnakórinn (6-10 ára) æfir á mánudögum kl.17-17:50
Unglingakórinn (11-16 ára) æfir á mánudögum kl. 18:00-19:15 og fimmtudögum kl. 17:30-18:45
Skráning í kórana fer nú fram hér á korar.is.

Kórgjöld fyrir allan veturinn í:
Barnakórinn er 5000 kr.
Unglingakórinn er 10.000 kr.
Kórgjöld greiðast inn á reikning kórsins: 545-26-9076 kt:590169-7069.
Mikilvægt er að setja nafn kórbarns í skýringu.

Comments

comments