Kórastarfið veturinn 2017-2018

Kóræfingar Barna-og unglingakórsins hefjast mánudaginn 28. ágúst og eru stúlkur jafnt sem drengir velkomin í kórana. Barnakórinn (6-10 ára) æfir á mánudögum kl.17-17:50 Unglingakórinn (11-16 ára) æfir á mánudögum kl. 18:00-19:15 og fimmtudögum kl. 17:30-18:45 Skráning...

Vorhátið kirkjunnar

Vorhátið kirkjunnar hefur verið flýtt til sunnudagsins 24.apríl kl. 11:00. Mæting kóranna til upphitunar verður auglýst síðar. Eftir stutta dagsskrá í kirkjunni þar sem Barna-og unglingakórar kirkjunnar koma fram verður boðið upp á grillaðar pylsur og andlitmálningu....

Barnakóramót Hafnarfjarðar

Barna- og Unglingakór Hafnarfjarðarkirkju tekur þátt í Barnakóramóti Hafnfirskra barnakóra í dag 12. mars. Mæting í Víðistaðakrikju til upphitunar í svörtum og hvítum fötum kl. 11. Tónleikar hefjast kl. 13:00 Allir velkomnir, enginn...

Æskulýðsmessa sunnudaginn 6.mars

Unglingakórinn mun syngja í æskulýðsmessu í Hafnarfjarðarkirkju n.k. sunnudag 6.mars kl. 11:00 Mæting til upphitunar í svörtum og/eða hvítum fötum kl. 10:00 Geri ráð fyrir að allir mæti, nema ég hafi þegar verið látin vita af...

Unglingakórinn söng í fjölskylduguðþjónustu í gær

Í gær var kristniboðsdagur kirkjunnar og söng unglingakórinn að því tilefni í fjölskylduguðþjónustu. Í athöfninni söng kórinn afar fallega, bæði sem leiðandi safnaðarsöngs og sem flytjendur tveggja laga. Einnig fengum við að sjá myndir úr ferð Jóns Helga prests frá...

Kóræfingar Unglingakórs hefjast fimmtudaginn 8.janúar Kóræfingar Barnakórs hefjast mánudaginn 12.janúar Takk fyrir samveruna árið 2014, hlakka til að njóta ársins 2015 með öllum söngfuglunum mínum. Áramótakveðja, Helga

Hausttónleikar Unglingakórs og foreldrafundur

Hausttónleikar Unglingakórsins fara fram í Hafnarfjarðarkirkju fimmtudaginn 8. október kl. 18:00-18:30 Allir eru velkomnir, frítt inn. Foreldrafundur verður í ljósbroti safnaðarheimili kirkjunnar eftir tónleikana. Þar verður farið yfir mál er varðar kórinn m.a....

Baldursbrá

Barna-og unglingakórnum býðst að kaupa miða á afslætt á ævintýraóperuna Baldursbrá. Sýninging verður sunnudaginn 13.sept. kl. 16:00 í Hörpu. Þeir sem hafa hug á að kaupa miða vinsamlegast sendið á mig póst á netfangið...