Kórastarfið að hefjast

Sæl öll sömul Fyrsta kóræfing vetrar verður mánudaginn 31.ágúst. Í vetur æfir Barnakórinn á mánudögum kl.17:00-17:50. Kórgjald í barnakórinn allan veturinn er 4500 kr. Unglingakórinn æfir á mánudögum kl. 18:00-19:00 og fimmtudögum kl. 17:15-18:45 Kórgjald í...

Skoðunarferð, dýragarður og hitabylgja

Dagurinn í dag hófst á skoðunarferð í rútu  um borgina undir leiðsögn Ferenc. Hann sagði okkur að fram hefði komið viðvörun frá ungverska landlæknisembættinu um yfirvofandi hitabylgju. Allir þyrftu að passa að drekka mikið vatn og helst vera með höfuðfat til varnar...

Ferðarbyrjun

Á miðvikudagskvöldi mættu 25 kórfélagar unglingakórsins og 6 fararstjórar í Leifsstöð. Spenningurinn var mikill og strax í innritunarröðinni var byrjað að syngja. Við fengum framúrskarandi þjónustu í innrituninni. Hópurinn var tékkaður inn alla leið og við fengum...

Styttist í ferð…

Nú styttist í ferð Unglingakórsins til Ungverjalands. Allar nánari upplýsingar um ferðatilhögun má finna undir Ferðalög > Ungverjaland 2015

Foreldrafundur

Við minnum á foreldrafundinn sem verður í kvöld (mánudag) kl. 19:00. Umræðuefnið er Ungverjalandsferð Unglingakórsins.

Afhending á fjáröflunarvörum 18:15 – 18:45 í dag

Afhending á pappír og pokum verður í Safnaðarheimilinu frá kl. 18:15 til 18:45 í dag, fimmtudag. Því miður getur HP kökugerð ekki afhent sínar vörur fyrr en á þriðjudag, þar sem stór hluti starfsfólksins er í Starfsgreinasambandinu. Þó að verkfallinu sem vera átti í...

SÍÐASTA FJÁRÖFLUN FYRIR UNGVERJALANDSFERÐ

Þá er komið að síðustu fjáröflun Unglingakórsins fyrir Ungverjalandsferðina. Við höldum okkur við WC pappír og eldhúsrúllur og plastpoka frá Olís og flatkökur, kleinur, snúða og pizzur frá HP flatkökum, en þetta eru allt vörur sem við höfum verið með áður og selt vel...

Óvissuferð Barnakórs

Nú er allt komið á hreint með óvissuferðina sem farin verður fimmtudaginn 14.maí n.k. Mæting er kl. 11:30 við Hafnarfjarðarkirkju og er áætluð heimkoma um 15:00 Vegna lélegrar veðurspár verðum við ekki útivið en börnin mega gjarnan koma í þægilegum klæðnaði og með...

Vorthátíð-Vortónleikar

Á sunnudaginn 10. maí kl. 11 er vorhátíð kirkjunnar þar sem Barna og unglingakórinn kemur fram ásamt þeim sem hafa sinnt æskulýðsstarfi kirkjunnar. Mæting til upphitunar er fyrir unglingakór kl. 10:00 og Barnakór kl. 10:15. Eftir stutta dagsskrá í kirkjunni verður...