Í gær var kristniboðsdagur kirkjunnar og söng unglingakórinn að því tilefni í fjölskylduguðþjónustu. Í athöfninni söng kórinn afar fallega, bæði sem leiðandi safnaðarsöngs og sem flytjendur tveggja laga. Einnig fengum við að sjá myndir úr ferð Jóns Helga prests frá ferð hans til Afríku.

Comments

comments